Brúðkaupsvísa til Hófíar og Arnars

Hamingjan haldi í ykkar hönd
hoss’ykkur alltaf og blási í bak.
Bless’ykkur, bæði og leiði um lönd
lífsins gæfa hvert andartak.

23. júlí 2016

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu