Lausavísur

Ég hitt’eina dömu í dag
hún daglega syngur sitt lag
svo dansar hún dátt
og duflar svo sátt
við dverga um þjóðarhag.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu