Jólabjórvísur

Tveir vinir og annar í jólum
fóru að leita að spariskónum
Annar var Álfur hinn var hún Grýla
Hvorugur þeirra kunn’á bíla.

Röltu þau vinirnir ofan úr fjöllum
Rótandi í öllu hjá konum og köllum.
Fundu þeir loksins skó eins lopi
á Lúflingur sagði – hey þarna er Sopi

Þegar þau vöknuðu Snúllarnir tveir
sögðu þeir báðir – hvar eru þeir?
Sem hittum við áður – hvar er’allir hinir?
Það skiptir ei máli Verum bara vinir.

Jólabjórsmakk 2022

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu