Chilli pottréttur
Ég hef alla tíð verið verið hrifin af mat sem er eldaður í einum potti. En til þessa hef ég aldrei búið til chilli. Í kvöld varð breyting þar á – ég lét mig hafa það að skella í minn eigin frumlega chilli rétt og niðurstaðan var mér sannarlega að skapi. Eftirfarandi er um það …