Thai Cube limra

Ég tók þátt í leik á FB og vann sex heilsurétti frá Thai Cube. Maður átti að segja frá því af hverju þeir ættu að gefa manni réttina og ég setti fram limru máli mínu til stuðnings.

Minn daglegi réttur er kornflex og kex
úr klæðunum góðu nú vex ég og vex
En tíminn er naumur
æ sjáð’ á mér aumur
og sendu mér góð’alla réttina sex!

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu