Heilræði

Ber er hver að baki
nema bróður sér eigi
sælan þér alltaf skaki
og skemmti á hverjum degi

Eitt ég skal þó segja þér
það sigrað getur flest
að mun að morgni alltaf er
móðurhjartað best

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu