Greta leggur skóna á hilluna

11. október 2013 gaf Greta Mjöll Samúelsdóttir, fósturdóttir mín, út þá tilkynningu að hún hyggðist leggja fótboltaskóna á hilluna. Af því tilefni orti fósturmóðirin eftirfarandi.

Greta hefur glatt mig oft
gert mig æði stolta.
Nú leiðin liggur uppá loft
að leggja skóm og bolta.

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu