Byssubardagi

Því skjóta mennirnir
hverjir á annan
án þess að láta vita.

Skjóta án nokkurs
raunverulegs tilgangs
skjóta og skjóta.

Mennirnir standa aðeins
í skugga sjálfs sín
og halda áfram að skjóta.

Hinn almenni borgari
lét lífið í byssubardaga
sem háður var í Dublin í dag.

Þar með dóum við öll
vegna þess að mennirnir
gátu ekki hætt að skjóta

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu