Afmælisbragur Bubba

Ég syng til þín sónötubrag
Sem sjálfsagt mun bæta þinn hag.
Þú ert einstakur sveinn
hreinn bæði og beinn.
Til lukku með daginn í dag.

Guðbrandur Árni Ísberg (Bubbi) 2020

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu