Category: Heilsusamlegt

Hið ómótstæðilega salat Maggie Monroe

Kjúklingalundir – hvítlaukur (2 rif, marin eða skorin) – Salt, pipar, hvítlaukskrydd – steikt á pönnu. Spínat, klettasalat, græn melóna (appelsínugul að innan), paprika (rauð – græn), gul epli, pera, rauðlaukur, fetaostur í olíu, furuhnetur, skinka, agúrka, avacado. Allt grænmeti og ávextir brytjað smátt í skál. Kjúklingurinn kældur og settur útí salatið. Bon appetit ! …