Virðingar er þörf
KÓPAVOGUR hefur vaxið gríðarlega á síðustu tveimur áratugum og stöðugt fleiri kynnast því að hér er gott að búa. Hér býr stórhuga fólk sem lagt hefur mikið að veði til að byggja sér framtíðarheimili. Íþróttamannvirki, grunnskólar, leikskólar, götur, vegir og hringtorg, já mörg hringtorg, hafa sprottið upp innan bæjarmarkanna.En það er ekki nóg að byggja. …