Fiskur í ofni með rjómasósu
Innihald
- 900 gr. Þorskur
- 1 stk. rauð paprika
- 1/2 stk. blaðlaukur
- 1 stk. Mexíkóostur
- 500 ml. rjómi
- Rifinn pizzaostur
- Salt og pipar
- Ólifuolía til steikingar
- Hitið ofninn í 190°C.
- Skerið fiskinn niður og raðið í eldfast mót
- Skerið papriku og blaðlauk niður, steikið upp úr ólífuolíu þar til mýkist, saltið og piprið eftir smekk.
- Hellið rjómasósunni yfir fiskinn í fatinu og setjið vel af rifnum pizzaosti yfir allt saman.
- Eldið í 25 mínútur í ofninum.
- Gott er að bera réttinn fram með soðnum hrísgrjónum eða kartöflum.
- Hellið þá rjómanum yfir grænmetið og rífið mexíkóostinn, hrærið og hitið saman þar til osturinn er bráðinn.