Tag: Katalónía

Katalónskur saltfiskréttur

Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og fv. bæjarstjóri á Ísafirði sendi mér þennan rétt. Hann segir eftirfarandi um réttinn: Sérstakt bragð er af þessum saltfiskrétti. Samspil saltfisks, beikons og rósmaríns er mjög gott og hentar því vel að drekka bragðmikið rauðvín með réttinum. (Fyrir þá sem vilja drekka vín með slíkum rétti. Hvítvín er auðvitað …