Besta franska lauksúpa allra tíma

Frönsk lauksúpa er einn af mínum uppáhaldsréttum. Ég hreinlega elska þykka, bragðmikla lauksúpu sem ást og alúð hefur verið lögð í. Stundum reyni ég að búa til slíka lauksúpu og legg þá í hana bæði mikinn tíma og mikla ást. Uppskriftin sem ég notast við kemur úr franskri matreiðslubók sem ég eignaðist fyrir mörgum árum, já svo mörgum árum að ég var í menntaskóla þegar ég eignaðist hana. En núna á síðari árum hef ég oftar en ekki notast við uppskrift sem ég fann á vefnum cookography.com.

Ég ætla að deila með ykkur uppskriftinni þaðan, hún er himnesk.

http://www.cookography.com/2008/the-best-french-onion-soup-ever

 

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu