Kveðjuóður Margrétar

Kveðjuóður Margrétar

(við lagið: Leaving on a jet plane)

Búin að pakka öllu og til í allt
við drekkum bara Egils malt.
Mér leiðast ekki kveðjustundir nú.
Því bráðum kemur dagurinn
þá vænkast okkar hagurinn
þegar burt af landi flýgur þú.

Svo brostu nú Magga mín
brostu því að brosin þín
mun ég ekki sjá um langa tíð.

Því þú ferð nú upp í flugvél
veist ekki hvað mér líður vel
við kveðjum vina mín
– bless Magga mín!-

(Ort til Möggu Sig í tilefni f 30 ára afmæli og yfirvofandi brottfarar til Englands í september 1995).

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu