Ingó ömmusystir

Jafnan eru orðin hlý
sem ávöxt munu bera
og ömmusystir enn á ný
Ingó fær að vera.

Kristján Hreinsson orti þetta til mín þegar Gunnar Már Halldórsson fæddist 31. ágúst 2018

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu