Hótel Rangá

Það var vísusamkeppni á Facebooksíðu Hótel Rangár. Mig langaði alveg til að vinna svo ég skellti eftirfarandi limru á vegginn þeirra.

Ef fegurðar fjallanna saknar
og ferðalagslöngunin vaknar
Komdu þá á
Hótel Rangá
þar umferðarkliðurinn þagnar

 

febrúar 2012

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu