Hamarinn

Er þú stendur uppi á hamrinum háa
horfir niður í gilið.
Lítur yfir lífið smáa
líf sem þú átt ekki skilið.

Þá skaltu líta yfir farinn veg
gleymdu ekki neinu
þú gengur ekki einn þinn veg
á lífsbrautinni beinu.

En viljir þú hætta og henda þér framaf
þá hallastu í flokk með þeim þunnu
og haltu áfram og hugsaðu alltaf
um hina sem ávallt þér unnu.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu