Endurfundir

þegar skýin færa slæðu yfir himinhvolfið
hugsa ég til þeirra sem þar búa
ungra og aldraðra, vina og ættingja
og ég leyfi mér að dreyma um daginn
sem við hittumst á ný

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu