Konudagskaka

Hér reyndi ég að fá fría konudagsköku – árið er 2013.

Konudags köku ég vil gjarnan fá
þá kannski mín komst nú loksins á stjá
slík kaka’ er til sóma
með kókos og rjóma
í vöku og draumi hún ein er mín þrá.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu