Category: Kópavogur

Virðingar er þörf

KÓPAVOGUR hefur vaxið gríðarlega á síðustu tveimur áratugum og stöðugt fleiri kynnast því að hér er gott að búa. Hér býr stórhuga fólk sem lagt hefur mikið að veði til að byggja sér framtíðarheimili. Íþróttamannvirki, grunnskólar, leikskólar, götur, vegir og hringtorg, já mörg hringtorg, hafa sprottið upp innan bæjarmarkanna.En það er ekki nóg að byggja. …

Siðferðisþrek þingmannsins

ALÞINGISMAÐURINN Jón Gunnarsson stakk niður penna í málgagni Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Vogum, sem dreift var fyrir skömmu. Ber hann þar mikið lof á bæjarstjórann í Kópavogi fyrir það að hafa „sýnt mikið siðferðisþrek“ í lífeyrissjóðsmálinu svokallaða. Að vísu segir alþingismaðurinn að vissulega hafi bæjarstjórinn„farið á svig við lög“ í störfum sínum sem formaður lífeyrissjóðsins, en …

Völukast úr glerhýsi

Undanfarin fjögur ár hef ég verið varamaður Samfylkingarinnar í Kópavogi í bæjarstjórn Kópavogs. Á þeim tíma hef ég átt hreint frábært samstarf við félaga mína í flokknum sem og marga aðra innan bæjarstjórnar Kópavogs og starfsmenn bæjarins. Fyrir það vil ég þakka.Innan bæjarstjórnarhóps Samfylkingarinnar í Kópavogi hefur ríkt einhugur og samstaða um flest mál en …

Lítilsvirðing við frumbyggja Kópavogs

Nýjasti kosningapési Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi var borinn út um miðja vikuna. Mig langar svo sem ekki að fjalla mikið um þetta blað en get ekki látið hjá líða að minnast á eina litla grein sem Bragi Michaelsson skrifar undir fyrirsögninni „Áður var það skömm en nú er gott að búa í Kópavogi“.Með fyrirsögninni er Bragi …