Category: Fréttir og flugusögur

Þorrablót

Þó ég sé mikilll matgæðingur þá hef ég aldrei verið sérlega hrifin af þorramat, þ.e.a.s. súrmeti. Mér finnst það beinlínis vont. En ég hef gaman að mannamótum og tek því þorranum og þeim blótum sem honum fylgja fagnandi. Nk. laugardag, 18. febrúar, verður þorrablót niðja Lárusar Kirstins Hinrikssonar og Guðnýjar Sigríðar Hjálmarsdóttur föðurforeldra minna. Við …