Úr Drottinsauga

Makalaust hve margir hafa
minnismerki.
Mennirnir velja sér vini
vandalausir.
Stríðið á götu geysar
glundroði.
Af hásæti horfir á
höfuðpaurinn.
Úr Drottins auga dettur
táradropi.

09.04.2002

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu