Torfhildur 60 ára

Við Torfhildur Jónsdóttir á góðum degi fyrir nokkrum – samt ekki svo mörgum árum (líklega 2020)

Úti brosir sólin blítt
dagur blíður, góður, mildur.
Brosið hefur fagurt, frítt
fallega sextuga Torfhildur.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu