Snjór

Þegar snjórinn fellur
á götuna
þyrpast smábílaeigendur út
til að reyna dekkin.

Setjum keðjurnar á
setjum naglana út
upp með treflana
húfurnar og vettlingana.

Snjórinn er kominn
snjórinn er kominn.
Ekki hleypa
ýtunum að!

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu