Magga Sig 60 ára

Elsku Magga mín. Innilegar hamingjuóskir á stóra daginn þinn. Megi hann verða þér jafndásamlegur og þú ert alla daga. Ég vildi að ég gæti samið vísur en er bara svo handónýt við svoleiðis iðkun. Læt samt þessa fylgja.

Hver var eitt sinn með rifinn nára
hver lék sér oft við hesta og klára
Er það kannski þú
sem björg dregur í bú
Magga gamla sextíu ára ❤

Fyrirgefðu þetta lítilræði.

Kveðja Ingeborg fra Istegade

Meira hér.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu