Litlu börnin

Þó að snjói síðla nætur
sofa litlu börnin rótt.
En svo fara þau á fætur
furðu hress um miðja nótt.

22. janúar 2018

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu