Kveðjuóður Önnu Guðrúnar
Þú hefur ferðast óravegu,
heimsótt hefur ótal lönd.
Haldið margar ræður, Anna Bí
Þú hefur skoðað heiminn betur
en flestir aðrir hafa gert
Því þú ert alveg einstök, Anna Bí
Anna Bí, Anna Bí, Anna Bí, Anna Gí
Við kveðjum þig að sinni Anna Bí
En þegar heima hefur verið
þú lagðir Einn að fótum þér
One verður ekk‘eins án þín, Anna Bí
Önnubúð hún stendur auð
þangað enginn þorir inn
fyrr en þú ert farin, Anna Bí
Anna Bí, Anna Bí, Anna Bí, Anna Gí
Við kveðjum þig að sinni Anna Bí
Anna Bí, Anna Bí, Anna Bí, Anna Gí
Við kveðjum þig að sinni Anna Bí
Þú vissir allt um siðamálin
mannréttind‘ og lýðræði
Þú vissir alltaf svörin, Anna Bí
Nú sitjum við hér alein eftir
við munum alltaf sakna þín
samt sjáumst við í Portó – Anna Bí
Anna Bí, Anna Bí, Anna Bí, Anna Gí
Við kveðjum þig að sinni Anna Bí
Anna Guðrún Björnsdóttir var kvödd hjá Sambandinu í apríl 2024.