Hnappurinn

Á morgun gerist það sem
við höfum öll óttast.
Það sem við höfum ekki
þorað að hugsa um
í hljóði

Á morgun verður fingri stutt
á hnappinn!

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu