Golfvísur (Horfa á boltann)

Fyrst tek ég kylfu, síðan bolta
ég stíg á teiginn og stilli upp.
Svo tek ég miðið, hristi hausinn
horf’á boltann og slæ í gegn.

Horfa, horfa, horf’á boltann
Horfa, horfa, horf’á boltann.
Svo tek ég miðið, hristi hausinn
horf’á boltann og slæ í gegn.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu