Golfvísur (Horfa á boltann)

Fyrst tek ég kylfu, síðan bolta
ég stíg á teiginn og stilli upp.
Svo tek ég miðið, hristi hausinn
horf’á boltann og slæ í gegn.

Horfa, horfa, horf’á boltann
Horfa, horfa, horf’á boltann.
Svo tek ég miðið, hristi hausinn
horf’á boltann og slæ í gegn.

Tvö erindi til viðbótar komu árið 2023

En ef í bönker lendir boltinn
ekki óttast neitt vina mín.
Stígðu þétt í vinstri fótinn
og fylgdu högginu vel í gegn.

Horfa, horfa, horf‘á boltann
Horfa, horfa, horf‘ á boltann
Stígðu þétt í vinstri fótinn
og fylgdu högginu vel í gegn.

Þegar boltinn á flöt er kominn
og aftur brosir hún við þér vonin
um par og bógí kannski fuglinn
en mundu barasta vinan mín

Að horfa, horfa, horf‘á boltann
Horfa, horfa, horf‘ á boltann
Taktu svo miðið, horfð‘á boltann,
hristu hausinn og ljúft í gegn!

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu