Bimba frænka

Bimba er algjör bjútíkvín
enda er hún frænka mín.
Hennar húmor kætir mann
hundrað skrítlur konan kann.
Hún risa hjarta í brjósti ber
hamingjan með henni fer.
Hún er fegurst allra meyja
aldrei hefur lært að þegja.
Þú ert myndin fyrir mín
alltaf lít ég upp til þín.
En núna fer ég fjótt í bingó
farvel kæra – kveðja Ingó 

2. ágúst 2014

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu