Af hæstu fjallatindum
Af hæstu fjallatindum
Úr dýpstu hafsins djúpum
Ég hugsa um þig
Í dögun hvers dags
Í myrkri hverrar nætur
Ég hugsa um þig
Í gleði allra barna
Í söknuði þeirra horfnu
Ég hugsa um þig
Í fjarlægði sólarljóssins
Í nálægð anda þíns
Ég hugsa um þig
Í takti hjartans sláttar
Í snertingu vara þinna
Ég elska þig