Æðruleysi

Þú sérhverjum degi skalt fagna
og sættast við guði og menn.
Því það er víst sannast sagna
að þinn seinasti dagur er senn.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu