Bjölluhljóm í Amsterdam
Bjölluhljóm, bjölluhljóm
heyrist barnum frá
þegar Birgir bregður sér
barinn hérna á
Bjölluhljóm, bjölluhljóm
við skundum barinn á
því bjallan er að segja okkur
í frían drykk að ná
Það er svo gaman þá
hæ ligga ligga lá
að láta Bigga bjóða sér
barinn hérna á
Því galdrar voru geymdir í
glösum sumra þar
og er þeir komu hverfið í
þeir hurfu inn á næsta bar
Starfsmenn sambandsins fóru til Amsterdam eitt árið á síðustu öld og þar varð Birgi Blöndal á að hringja bjöllu á bar einum, en slíkt þýðir að viðkomandi bjóði öllum í glas!