Upprisinn
Ef hann rís á réttum stöðum
þá roðnar þú nú undurblítt.
Ég fletti stundum slíkum blöðum
sofið, risið, roðnar, rítt!
Samið handa vinum mínum, sem heita Bjarni Jónsson og Gréta Björgvinsdóttir, hjónakornin a tarna. En Bjarni sofnaði í sófanum eftir ljúffenga máltíð og Gréta greindi nákvæmlega frá stöðu mála á FB síðu hans. Þegar piltur vaknaði aftur eftir fegurðarblundinn sagði Gréta að hann væri upprisinn!
