Category: Súpur

Tómatsúpa með smálúðubitum og piparrótarrjóma

Nú kann einhver að spyrja, hvers vegana að birta hér uppskrift að súpu með lúðubitum? Lúðuveiði er jú bönnuð! Í raun má nota hvaða fisk sem er í þessa súpu en höfundurinn, Rúnar Marvinsson, kallaði súpuna þetta og mér dettur ekki í hug að breyta heitinu þó lúðuveiði sé nú bönnuð. Innihald: 400 gr. niðursoðnir …

Besta franska lauksúpa allra tíma

Frönsk lauksúpa er einn af mínum uppáhaldsréttum. Ég hreinlega elska þykka, bragðmikla lauksúpu sem ást og alúð hefur verið lögð í. Stundum reyni ég að búa til slíka lauksúpu og legg þá í hana bæði mikinn tíma og mikla ást. Uppskriftin sem ég notast við kemur úr franskri matreiðslubók sem ég eignaðist fyrir mörgum árum, …

Bragðgóð og einföld fiskisúpa

Það var tilraunaeldhús heima hjá mér þriðjudaginn 27. október 2010. Ég átti nýjan og girnilegan lúðubita í ísskápnum og mig langaði til að búa til fiskisúpu, sem ég hafði aldrei búið til áður. Ég leitaði á netinu að fiskisúpum, sem allar áttu það þó sameiginlegt að hafa skelfisk meðal hráefnis. Slíkt gæðafæði set ég ekki …

Mexíkósúpa

Fyrir 8 – 10 3-4 laukar 6 hvítlauksrif smá vatn og látið malla saman í 10 mínútur 2 rauðar paprikur – gróft brytjaðar 1 chilli rautt – má sleppa 2 dósir niðursoðnir tómatar 2 dósir vatn – látið mig vita þegar þið finnið vatn á dósum!!!!    nei djók, notið dósina undan tómötunum 1 krukka salsasósa, …