Category: Bakstur

Vinsælasta gulrótarkakan

Sá þessa kökuuppskrift í Mogganum í október 2023. Ég hef ekki áður bakað gulrótarköku en finnst þessi alveg geggjuð – sérstaklega kremið. Gul­rót­arkaka Hyg­ge Aðferð: Rjóma­ost­skrem Aðferð: Það gæti verið gott að raspa niður smá börk af lime í kremið og fá þannig örlitla sýru og beiskju í kremið. En annars er þetta fjári fjári …

Hrákaka frá himnaríki

Í dag lagði ég í hrákökusmíð.  Ekki á hverjum degi sem ég geri það en í dag var greinilega rétti dagurinn enda hundleiðinlegt veður úti og ekkert skemmtilegra að gera en þetta. Ég byrjaði á því að gera botninn en í hann fór eftirfarandi hráefni: möndlur döðlur vanilla Þessu mixaði ég saman í matvinnsluvél þar …

Hrökkbrauð

25 gr. ger 50 ml. öl 25 gr. hunang 200 gr. súrmjólk 150 gr. rúgmjöl 125 gr. hveitiklíð 15 gr. salt 300 gr. hveiti Hniðað í 10 mínútur og látið standa í kæli í 5 klst. Flatt í pastavél. Steikt á pönnu og bakað við 180°C í ca. 6 mínútur.  

Hrákexið mitt úr græna hratinu

Ég er æ oftar farin að búa mér til grænan hollustudrykk sem ég tek með mér í vinnuna á morgnana og sötra yfir daginn. Á einu af dásemdarnámskeiðunum sem ég fór á hjá www.fyrirmig.com sýndi Jóna Rut okkur hvernig ætti að búa til hrákex úr hrati. Við fengum ekki uppskrift en grunnurinn var hratið úr …

Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu

1 bolli smjöríki (250 grömm) 3/4 bolli sykur (120 grömm) 3/4 bolli púðursykur (150 grömm) 2 egg 1 tsk. natrón leyst upp í heitu vatni 2 1/4 bolli hveiti (350 grömm) 1 bolli saxaðar möndlur (100 grömm) 1 bolli súkkulaði (Orange Konsum) (150 grömm) 2 tsk. vanilludropar Allt hrært saman, nema möndlur og súkkulaði, í …

Forsetakleinur

Þessa uppskrift rakst ég á á netinu. Ég hef ekki sjálf bakað þessar kleinur en mér leist frekar vel á uppskriftina. Læt hana því flakka. 1 kg. hveiti 250 gr sykur (já það þýðir ekkert að kvarta yfir magninu, svona er lífið:) ) 100 gr. smjör 2 egg 8-10 tsk lyftiduft (ekki innsláttarvilla, það þarf …