Category: Kjúklingur

Parmessan- og sítrónukjúklingur

Hráefni: ½ bolli hveiti¾ bolli parmesan, rifinn1 tsk. hvítlaukskryddbörkur af ½ sítrónusalt og pipar3 kjúklingabringur2 msk. ólífuolía1 msk. smjör2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir2 bollar spínat1 bolli rjómi2/3 bolli kjúklingasoð1 sítróna¼ bolli ferskt basil, skorið þunnt Aðferð: Blandið hveiti, ¼ bolla af parmesan, hvítlaukskryddi og sítrónuberki saman í djúpum disk. Saltið og piprið og blandið saman. Dýfið …

Vel sterk austurlensk kjúklinganúðlusúpa

Einn af mínum uppáhalds veitingastöðum er Noodle Station sem var á Skólavörðustíg en er núna kominn á Laugaveg auk þess að vera í Hafnarfirði. Þar fæ ég mér jafnan kjúklingasúpuna þeirra og er alltaf pínulítið sorgmædd þegar ég er búin úr skálinni, þetta er svo gott! Í margar vikur hef ég hugsað um að útbúa …

Kjúklingur í rauðu karrý

Ja hérna hér – er hægt að toppa sjálfa sig aftur og aftur? – Já, ef þú ert óhrædd við að prufa þig áfram og láta reyna á innsæið í eldamennskunni 🙂 Já ég toppaði sjálfa mig í kvöld þegar ég skellti í tilraunaeldhús og gerði mér rétt sem ég kalla Kjúkling í rauðu karrý. …

Kjúlli í hvítvíni

Ja hérna hér – ég sem hélt að það væri ekki hægt að toppa bragðgæðin og einfaldleikann, en jú – vinur minn, Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker, sýndi mér fram á annað! Ég átti von á góðum gestum í mat í kvöld og hafði tekið kjúklingabringur úr frystinum í morgun. En ég átti stutt stefnumót við …

Perlubygg með kjúklingi

Er það ekki akkúrat núna, um áramót, sem hollustan ræður ríkjum? Það er þannig í mínu tilfelli og ekki bara það, ég reyni yfirleitt að standa við hollustueiðinn og helst árið um kring. Í dag rétt skrapp ég heim eftir vinnu og náði þá að taka tvö úrbeinuð kjúklingalæri úr frystinum hjá mér. Þá fór …

Himneskur og hollur kjúklingaréttur

Á dögunum fór ég á Gló og fékk dásamlega góðan kjúklingarétt. Það kom minni pínulítið og skemmtilega á óvart að Solla notaði kjúklingalæri í réttinn en ekki bringur eins og ég átti dálítið von á. Rétturinn var borinn fram með hrísgrjónum og baðaður í geggjaðri sósu sem ég kunni ekki almennileg skil á en innblásin …

Satay kjúklingasalat

Eftir vel heppnað tilraunaeldhús í gærkvöldi ætlaði ég ekki að leggja í annað enda hafði ég boðið pabba gamla í mat og þá er nú betra að vera ekki með neina tilraunastarfsemi. En svo hugsaði ég með sjálfri mér, ‘af hverju sýni ég honum ekki hvað það er sem ég hef verið að bæta inní …

Butter Chicken

Marineringin 100 ml. Jógúrt – hreint 1 lime (safinn) 15 gr hvítlaukur (kraminn) 2,5 cm engifer, rifið 1 tsk Cumin 1 msk kóríander 1 tsk garam masala Paprika Salt Kjúklingurinn 4 kjúklingabringur 25 gr ósaltað smjör ½ sítróna Fyrir sósuna 100 gr ósaltað smjör 1 laukur, saxaður 2,5 cm engifer, rifið 2 hvítlauksgeirar, kramdir 100 …

Hani í víni – Coq au Vin

Í kvöld bauð ég nokkrum vinnufélögum í tilraunaeldhús Ingibjargar. Það er skemmst frá því að segja að það heppnaðist svona líka glimrandi vel. Maturinn bragðaðist ljómandi vel og héðan fóru gestirnir þokkalega saddir og sælir. Í forrétt bauð ég Blaðlauks-þjöppu með serranóskinku og valhnetu sósu og í aðalrrétt var hani í víni, Coq au Vin. …

Kjúklingasúpa að hætti Dollýar

Dollý dró fram dressið í kvöld og eldaði kjúlingasúpu. Ég veit að þú vilt fá uppskriftina og hún er til. Innihald: kjúklingabringa skorin í frekar litla bita 1,0-1,5 ltr vatn í pott 1 væn gulrót sneidd brokkólí eins og þér finnst passa 1 hvítlauksgeiri smátt skorinn 1 kjúklingateningur frá knorr sesamolía sojasósa Vatnið sett í …