Category: Greinar

#MeToo kvenna í heilbrigðisþjónustu

#Metoo – sögur kvenna í heilbrigðiskerfinu 1. Einn karlkyns læknir og samstarfsmaður tók einu sinni eftir tattúi hjá mér og tilkynnti fyrir fram fulla stofu af samstarfsmönnum og nemum að konur með tattú væru líklegri til að fá kynsjúkdóm heldur en þær sem ekki væru með tattú, og gaf um leið í skyn að ég …

#MeToo íþróttakvenna

Hér að neðan má lesa nafnlausar reynslusögur íþróttakvenna: 1) Eftir að mér var nauðgað af þjálfaranum mínum grenntist ég töluvert og átti mjög erfitt með það að borða og sofa.Ég segi síðan tveimur þjálfurunum í landsliðsteyminu frá því að mér hafi verið nauðgað svo þeir vissu hvað ég væri að ganga í gegnum.  Nokkrum dögum …

Spá Dollýjar fyrir árið 2017 komin á vefinn

Dulfríður Jósefína hefur talað Það verður mynduð ríkisstjórn strax í fyrstu viku ársins, ef hún verður þá ekki bara mynduð núna strax á næstu dögum. Hún verður skipuð þingmönnum frá Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Bjartri framtíð og mun Framsóknarflokkurinn standa með þessari ríkisstjórn ef á þarf að halda. Þeir Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi munu bindast …

Hver þarf samfélagsmiðla þegar við höfum Bensó?

Nýtt ár, 2017, þýðir að það eru liðin 28 ár síðan ég gerðist Hólmari um stund. Já haustið 1989 mætti ég vestur í Hólm, blaut á bak við eyrun – ætlaði að skrifa eins og eina BA ritgerð í sagnfræði um leið og ég reyndi mig við að leiðbeina 10 ára bekk, 4. bekk. Þar …

Í minningu vinar – Friðjón Fannar Hermannsson

Í hverfulleika lífsins, hvergi finn ég skjól hamingjan er ekki öllum gefin. Því hugsa ég um ljósið er leggst ég í mitt ból hvort lýsi það að morgni, þar er efinn. Í dag fékk ég fréttir af óvæntu fráfalli vinar míns Friðjóns Fannars Hermannssonar. Hann var einn af strákunum mínum í Ekkó. Fjörmikill drengur, stuttur …