Category: Kópavogur

Siðferðisþrek þingmannsins

ALÞINGISMAÐURINN Jón Gunnarsson stakk niður penna í málgagni Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Vogum, sem dreift var fyrir skömmu. Ber hann þar mikið lof á bæjarstjórann í Kópavogi fyrir það að hafa „sýnt mikið siðferðisþrek“ í lífeyrissjóðsmálinu svokallaða. Að vísu segir alþingismaðurinn að vissulega hafi bæjarstjórinn„farið á svig við lög“ í störfum sínum sem formaður lífeyrissjóðsins, en …

Völukast úr glerhýsi

Undanfarin fjögur ár hef ég verið varamaður Samfylkingarinnar í Kópavogi í bæjarstjórn Kópavogs. Á þeim tíma hef ég átt hreint frábært samstarf við félaga mína í flokknum sem og marga aðra innan bæjarstjórnar Kópavogs og starfsmenn bæjarins. Fyrir það vil ég þakka.Innan bæjarstjórnarhóps Samfylkingarinnar í Kópavogi hefur ríkt einhugur og samstaða um flest mál en …

Lítilsvirðing við frumbyggja Kópavogs

Nýjasti kosningapési Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi var borinn út um miðja vikuna. Mig langar svo sem ekki að fjalla mikið um þetta blað en get ekki látið hjá líða að minnast á eina litla grein sem Bragi Michaelsson skrifar undir fyrirsögninni „Áður var það skömm en nú er gott að búa í Kópavogi“.Með fyrirsögninni er Bragi …