Month: October 2014

Ofnbakaður þorskur með blómkáli og blaðlauk

Úff … ég er algjörlega forfallin fyrir eldunaraðferðinni sem Ragnar Freyr, læknirinn í eldhúsinu, kynnti fyrir mér í einu blogginu sínu. Það gengur út á það að krydda fisk, setja hann á álpappír í blússheitan hofn (með grilli) og steikja fiskinn í um 7 mínútur. Þessi aðferð er algjört gull og gerir fiskinn safaríkan og …

Ofnbakaður fiskur með hrísgrjónum

Það var skellt í tilraunaeldhús í Efstahjalla í kvöld. Ég átti þorskbita í frystinum sem ég afþýddi og velti því síðan fyrir mér hvað ég ætti að gera við fiskinn. Úr varð að ég gerði ofnbakaðan fisk með hrísgrjónum og verð að segja að mér tókst óvenju vel upp! Hráefni Fiskur (ég notaði þorsk) laukur …