Month: August 2013

Satay kjúklingasalat

Eftir vel heppnað tilraunaeldhús í gærkvöldi ætlaði ég ekki að leggja í annað enda hafði ég boðið pabba gamla í mat og þá er nú betra að vera ekki með neina tilraunastarfsemi. En svo hugsaði ég með sjálfri mér, ‘af hverju sýni ég honum ekki hvað það er sem ég hef verið að bæta inní …

Smjörsteiktur þorskur með grænmeti

Ég kom heim í gærkvöldi eftir vikudvöl á Tenerife. Hjá mér er það yfirleitt þannig að mig þyrstir í fisk eftir heimsókn til annarra landa og var dagurinn í dag engin undantekning. Í frystiskápnum mínum átti ég tvö stykki af þorski og kippti ég þeim út og setti í ísskápinn áður en ég fór í …

Butter Chicken

Marineringin 100 ml. Jógúrt – hreint 1 lime (safinn) 15 gr hvítlaukur (kraminn) 2,5 cm engifer, rifið 1 tsk Cumin 1 msk kóríander 1 tsk garam masala Paprika Salt Kjúklingurinn 4 kjúklingabringur 25 gr ósaltað smjör ½ sítróna Fyrir sósuna 100 gr ósaltað smjör 1 laukur, saxaður 2,5 cm engifer, rifið 2 hvítlauksgeirar, kramdir 100 …

Krydd hrísgrjón

Basmati hrísgrjón (500 gr.) Laukur (smátt skorinn) Smjör (væn klípa) 8 cloves (negulnaglar) 4 kardimommur 1 kanilstöng 2 lárviðarlauf Saffran þræðir 650 ml heitt kjúklingasoð Þvo hrísgrjónin vel í köldu vatni og leyfa þeim að liggja í vatni í um 30 mínútur. Steikja laukinn í smjöri í um 5 mínútur þar til mjúkur. Bæta við …

Konráð Kristinsson – minning

Að eiga vin er vandmeðfarið, að eiga vin er dýrmæt gjöf. Vin, sem hlustar, huggar, styður, hughreystir og gefur von. Vin sem biður bænir þínar, brosandi þér gefur ráð. Eflir þig í hversdagsleika til að drýgja nýja dáð. (Ingibjörg Sigurðardóttir)   Ljóðlínurnar hér að ofan gætu allt eins hafa verið samdar um okkur Konráð Ó. …