Month: May 2013

Heilsubætandi matvæli og krydd

Hér ætla ég að safna saman upplýsingum sem ég hef viðað að mér héðan og þaðan um heilsubætandi matvæli og krydd. Turmeric er vel þekkt krydd og er mikið notað í austurlenska matreiðslu. Færri vita þó að það er mjög svo heilsubætandi og hefur verið mikið rannsakað fyrir þær sakir. Á vefsíðunni: http://www.myhealthylivingcoach.com eru taldir …

Hollustu morgundrykkurinn

Um daginn lagaði ég þennan líka dýrindis hollustu morgundrykk. Tilefnið var að Þórhallur Matthíasson, fyrrverandi nemandi og gildur limur í félagsmiðstöðinni Ekkó, montaði sig af hollustudrykk sem hann var að sjóða saman og ég gat ekki verið minni manneskja. Í drykkinn minn fór: 1 sítróna 2 lime 1 appelsína 1 epli 3 cm engifer 1 …

Það kemur leikur eftir þennan leik

Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þeim viðbrögðum sem verið hafa við ágætum pistli Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Morgunblaðinu. Í pistlinum fer Kolbrún fáeinum orðum um viðbrögð vinnufélaga sinna við þeim tíðindum að knattspyrnustjóri Manchester United ætli sjálfviljugur að taka pokann sinn og leggja skóna á hina margfrægu hillu. Sjálf er ég mikil áhugakona um …

Kebablamb

Tilraunaeldhús 11. maí 2013. Fjórar sneiðar af framparti – úrbeinaðar og fitusneiddur Hálfur vorlaukur – sneiddur 3 hvítlauksgeirar – saxaðir smátt 2 sellerístönglar – sneiddir Laukur – sneiddur Brokkólí – brotið niður í bita Tómatur í dós með hvítlauk og óriganó Salt Pipar Kebabkrydd Þessu öllu raðað í eldfast mót í þeirri röð sem er …