Month: March 2013

Túnfisktartarsalat

Hinni frændi minn er snillingur. Hann galdraði fram þetta ljúffenga túnfisktartarsalat og var svo elskulegur að senda mér innihaldsefnin. Hlutföll eru afstæð og fara eftir smekk hvers og eins. Innihald: túnfiskur, skorinn í litla bita japanskt majones (fæst í Fylgifiskum) agúrka vorlaukur chillimauk (eða niðursoðið chilli saxað mjög smátt) smá kóriander og sesamfræin Þessu er …

Saltfiskur frá Apótekinu

Tipphópurinn Til Sigurs hittist heima hjá Ástu B (hvar annarsstaðar) eitthvert skiptið og gladdist saman (ekki þó yfir góðum árangri í tippinu – engin ástæða hafði gefist til þess) og bar húsfreyjan með dyggri aðstoð Sigfríðar fram þennan líka dýrindis saltfiskrétt. Hann lifir svo í minningunni að mér fannst tilvalið að fá uppskriftina hjá Siffu …