Month: July 2012

Stundum verður mönnum á

Sveinn Ingi Lýðsson er ágætur kunningi minn. Hann er mætur maður og eftir því sem ég kemst næst heiðarlegur, ærlegur og skarpgreindur. „En stundum verður mönnum á og styrka hönd þeir þurfa þá.“ Þess vegna langar mig að leiða Svein Inga af villu sín vegar og aftur að staðreyndunum í þjóðarsálinni. Við þráttuðum um það …

Grænmetisréttur Rutar

Við Rut Steinsen deilum áhuga á grænmetisréttum af ýmsu tagi. Það verður þó að viðurkennast að aðdáun hennar á þessari tegund matar er mun þroskaðri en mín, en með góðri aðstoð frá henni er ég öll að koma til. Rut sendi mér eftirfarandi uppskrift úr landi rauðvínsins, Frakklandi og ég set þetta hér inn meðan …

Tómatsúpa með smálúðubitum og piparrótarrjóma

Nú kann einhver að spyrja, hvers vegana að birta hér uppskrift að súpu með lúðubitum? Lúðuveiði er jú bönnuð! Í raun má nota hvaða fisk sem er í þessa súpu en höfundurinn, Rúnar Marvinsson, kallaði súpuna þetta og mér dettur ekki í hug að breyta heitinu þó lúðuveiði sé nú bönnuð. Innihald: 400 gr. niðursoðnir …