Month: April 2012

Siffa vann tvöfalt í Óskastundinni 2012

Í gærkvöldi fór fram hin víðfræga Óskastund en að þessu sinni vorum við heima hjá Gunni Stellu í Vallargerðinu. Það var ekki við öðru að búast en glæsilegum móttökum og það klikkaði ekkert hjá henni frænku minni. Tja nema vinir hennar tveir þeir Bang og Olofsson sem þóttust vera of fínir fyrir þetta partý. Við …

Frábær fiskréttur í ofni með rótargrænmeti

Tilraunaeldhús í kvöld, 16. apríl 2012. Að þessu sinni hafði ég sankað að mér allskyns rótargrænmeti og svo átti ég ýsubita í frystinum. Þessu skellti ég saman í eldfast mót ásamt salti og karrý og úrkoman varð svona líka glæsileg. Eftirfarandi hráefni notaði ég í réttinn: gulrætur kartöflur sellerírót sellerí vorlauk brokkolí fiskbita parmessanost sítrónuolíu …

Forsetakleinur

Þessa uppskrift rakst ég á á netinu. Ég hef ekki sjálf bakað þessar kleinur en mér leist frekar vel á uppskriftina. Læt hana því flakka. 1 kg. hveiti 250 gr sykur (já það þýðir ekkert að kvarta yfir magninu, svona er lífið:) ) 100 gr. smjör 2 egg 8-10 tsk lyftiduft (ekki innsláttarvilla, það þarf …