Month: March 2012

Fylltar grísalundir með ofnbökuðum kartöflum og grænpiparsósu

Mér áskotuðust grísalundir og í kvöld var skellt í tilraunaeldhús. Ég átti til ólífur og sólþurrkaða tómata en ég kom við í búðinni og keypti hvítlauks smurost og grænpiparsósu. Þetta var einfallt. Fyrir grísalundirnar Skerðu vasa í grísalundirnar smurðu með hvítlauksostinum og raðaður ólífum og sólþurrkuðum tómötum í rifuna. Lokaðu með tannstöngli. Settu þetta í …

Steik og Guinness pæ – hó hó og hæ

Jæja, ég eldaði steik og guinness pæ í kvöld enda kom Bubba systir í mat og hún (eins og ég) elskar svona breskan pöbbamat. Það tekur tíma að elda þetta en það er samt hryllilega einfalt að elda. Það sem þarf er: nautagúllass eða nautastroganoff í hæfilegu magni 1 lauk – skorinn smátt 1 hvítlauksrif …

Lagasafn Óskastundarinnar

Óskastundin verður haldin hátíðleg 20. apríl nk. Að þessu sinni verður Gunnur Stella gestgjafinn. Lagalistinn er nauðsyn þegar kemur að því að velja lög fyrir kvöldið enda má ekki spila sama lag tvisvar. Hér er Lagalisti Óskastundarinnar.

Næstum því endalaus hollusta

Já er ekki rétt að kalla kjúklingasalatið sem ég bjó til í kvöld “Næstum því endalaus hollusta” Ég gerði nú bara einn skammt handa mér og notaði í það: Handfylli af salatblöndu, 3 kokteiltómatar, skornir í fernt 1/3 rauðlaukur, sneiddur 1/2 avókadó, það var frekar lítið og ég skar það niður í strimla 4 sólþurrkaðir …

Ýsa í ofni

Í kvöld eldaði ég ýsu í ofni. Frumsamin uppskrift auðvitað, aðferðarfræðin byggir á hæfilegri leti en ekkert var til sparað. Innihaldið var eftirfarandi (dugar fyrir 2): 400 gr. ýsuflök, roð- og beinlaus 4-6 kartöflur (afhýddar og skornar í teninga) 1 sneið af sætri kartöflu (ca. 1,5 cm) skorin í teninga 1 stilkur af sellerí, sneitt …