Month: February 2012

Besta franska lauksúpa allra tíma

Frönsk lauksúpa er einn af mínum uppáhaldsréttum. Ég hreinlega elska þykka, bragðmikla lauksúpu sem ást og alúð hefur verið lögð í. Stundum reyni ég að búa til slíka lauksúpu og legg þá í hana bæði mikinn tíma og mikla ást. Uppskriftin sem ég notast við kemur úr franskri matreiðslubók sem ég eignaðist fyrir mörgum árum, …

Þorrablót

Þó ég sé mikilll matgæðingur þá hef ég aldrei verið sérlega hrifin af þorramat, þ.e.a.s. súrmeti. Mér finnst það beinlínis vont. En ég hef gaman að mannamótum og tek því þorranum og þeim blótum sem honum fylgja fagnandi. Nk. laugardag, 18. febrúar, verður þorrablót niðja Lárusar Kirstins Hinrikssonar og Guðnýjar Sigríðar Hjálmarsdóttur föðurforeldra minna. Við …